28.4.2008 | 14:47
Jákvæð tíðindi
Þetta eru góð tíðindi, sérstaklega ef borið er saman við þau tíðindi sem berast af öðrum vígstöðvum. En ekki er það ríkisstjórnin sem neitt leggur fram til þess að leysa vandamálin í samfélaginu. Það eru aðrir sem það gera, og kannski eins gott að stóla ekki um of á þessa útlagastjórn sem nú situr.
Ásmundur Stefánsson hefur reynst afskaplega farsæll í starfi ríkissáttasemjara og kemur það fram í þessari frétt hvernig hann beitti sér sérstakega í því að bæta samskipti á milli þessara samningsaðila. Húrra fyrir honum.
Þegar þessi leiðrétting á kjörum grunnskólakennara er komin í gegn verður vonandi næst hægt að horfa til þess að auka frelsið og ekki binda alla skólastjórnendur og kennara á klafa launatöflunnar. Það verður að vera hægt að sína sveigjanleika í rekstri skóla og veita skólastjórnendum traust og tæki til að halda í góða og metnaðarfulla starfsmenn, þó allt verði þetta vissulega að byggja á traustum grunni umsaminna lágmarkslauna. En eins og áður segir vona ég að þetta sé byrjunin á einhverju enn meira og betra í samningum við grunnskólakennara.
![]() |
Laun grunnskólakennara hækka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Febrúar 2012
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Bloggvinir
-
heiddis
-
maddaman
-
birkir
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
toreybirna
-
agnarbragi
-
agnesasta
-
lubbiklettaskald
-
bokakaffid
-
davidorn
-
einarbb
-
einarfreyr
-
einarsmaeli
-
hjolagarpur
-
eyglohardar
-
fannygudbjorg
-
fufalfred
-
gesturgudjonsson
-
brekkukotsannall
-
neytendatalsmadur
- gladius
-
vefmundur
-
hugs
-
gudrunthora
-
gvald
-
hallurmagg
-
hannibalskvida
-
hl
-
hreinsamviska
-
isk
-
johannast
-
jonfinnbogason
-
skjalfandi
-
kristbjorg
-
solmundur
-
meinhornid
-
oddgeire
-
olafurjonsson
-
ruber
-
rosaadalsteinsdottir
-
trumal
-
salvor
-
suf
-
sjos
-
sigurdurarna
-
nr123minskodun
-
kaupfelag
-
stefanjonsson
-
vefritid
-
thjodarblomid
-
tharason
-
thorolfursfinnsson
Af mbl.is
Innlent
- Hver er menntastefna íslenskra stjórnvalda?
- Hörkuhnútur sem við erum ekki enn búin að leysa
- Þekkir ekki annað en sérstaka tíma á Alþingi
- Allt stopp árum saman
- Gæsluvarðhald framlengt í stunguárásarmáli
- Lentu í fjögurra tíma bið á Skarfabakka
- Ekkert fólk fram í þegar bíllinn fór niður hlíðina
- Hellings viðbúnaður hjá okkur alla helgina
- Sprengja við Keflavíkurflugvöll fjarlægð
- Innbrot og þjófnaður í verslun í miðbænum
Erlent
- Sumarbúðir lagðar í rúst: Yfir 20 stúlkna saknað
- Ætla að senda Sýrlendinga aftur til Sýrlands
- Klóraði hendur og andlit barnanna
- Elon Musk stofnar Ameríkuflokkinn
- Heita því að leita þangað til allir eru fundnir
- Stóra fallega frumvarpið orðið að lögum
- Á þriðja tug látnir vegna flóða í Texas
- Íhuga kaup á loftvarnakerfum fyrir Úkraínu
- Vinstrið klofnar: Corbyn stofnar nýjan flokk
- Ná samkomulagi um að efla loftvarnir Úkraínu
Fólk
- Tignust allra
- Kim Kardashian fékk dómsskjöl send til sín til Feneyja
- Að vita ekki hvað bíður manns
- Flúði til Sviss vegna líflátshótana
- Tónleikum Mansons aflýst í Brighton
- Sophia, umboðsmaður Caitlyn Jenner, látin eftir hræðilegt slys
- Laufey heiðraði minningu Diogo Jota í Liverpool
- Hefði allt eins getað sungið Atti katti nóa
- Addison Rae hitar upp fyrir Lönu Del Rey
- Notar TikTok til að fjármagna brjóstastækkunina
Íþróttir
- Gagnrýna Ronaldo fyrir að mæta ekki í útförina
- Sveindís opnaði sig um sambandið við kærastann
- Real í undanúrslit eftir ótrúlegar lokamínútur
- Hörður: Óbærilegt að fylgjast með þessu
- Í molum eftir skelfilegt samstuð
- Frakkland lagði Evrópumeistarana
- FH leiðir eftir fyrri dag
- Hrósaði fyrirliðanum sínum í hástert
- Ég held að þetta sé klár vítaspyrna
- Halda áfram að styrkja sig
Viðskipti
- Frá Tesla í íslenskan jarðhita
- Hið ljúfa líf: Viðskiptablaðamaður fer í skemmtigarð
- Ódýrasti bollinn úr dýrasta hráefninu
- Allir eigi að nota gervigreind
- Rheinmetall í sókn
- Tökum í skattabremsuna
- Hægst á efnahagsvexti
- Ítreka ósk um samrunaviðræður við Kviku
- Microsoft segir upp 9.000 starfsmönnum
- Mamdani: Vondar lausnir sem hljóma ósköp vel
Athugasemdir
Sælt veri gamla Gettu betur gúrúið.
Hvað finnst þér um það að laun grunnskólakennara skuli ekki ná launum leikskólakennara við þessa hækkun? Mér finnst kennurum allavega ekki vera sýnd mikil virðing með þessum hækkunum.
Svona í framhjáhlaupi: Hvernig þróuðust laun kennara á þeim 12 árum sem Framsóknarflokkurinn var í ríkisstjórn?
Björn Sighvatsson, 28.4.2008 kl. 15:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.