28.4.2008 | 14:47
Jákvæð tíðindi
Þetta eru góð tíðindi, sérstaklega ef borið er saman við þau tíðindi sem berast af öðrum vígstöðvum. En ekki er það ríkisstjórnin sem neitt leggur fram til þess að leysa vandamálin í samfélaginu. Það eru aðrir sem það gera, og kannski eins gott að stóla ekki um of á þessa útlagastjórn sem nú situr.
Ásmundur Stefánsson hefur reynst afskaplega farsæll í starfi ríkissáttasemjara og kemur það fram í þessari frétt hvernig hann beitti sér sérstakega í því að bæta samskipti á milli þessara samningsaðila. Húrra fyrir honum.
Þegar þessi leiðrétting á kjörum grunnskólakennara er komin í gegn verður vonandi næst hægt að horfa til þess að auka frelsið og ekki binda alla skólastjórnendur og kennara á klafa launatöflunnar. Það verður að vera hægt að sína sveigjanleika í rekstri skóla og veita skólastjórnendum traust og tæki til að halda í góða og metnaðarfulla starfsmenn, þó allt verði þetta vissulega að byggja á traustum grunni umsaminna lágmarkslauna. En eins og áður segir vona ég að þetta sé byrjunin á einhverju enn meira og betra í samningum við grunnskólakennara.
![]() |
Laun grunnskólakennara hækka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Febrúar 2012
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Bloggvinir
-
heiddis
-
maddaman
-
birkir
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
toreybirna
-
agnarbragi
-
agnesasta
-
lubbiklettaskald
-
bokakaffid
-
davidorn
-
einarbb
-
einarfreyr
-
einarsmaeli
-
hjolagarpur
-
eyglohardar
-
fannygudbjorg
-
fufalfred
-
gesturgudjonsson
-
brekkukotsannall
-
neytendatalsmadur
- gladius
-
vefmundur
-
hugs
-
gudrunthora
-
gvald
-
hallurmagg
-
hannibalskvida
-
hl
-
hreinsamviska
-
isk
-
johannast
-
jonfinnbogason
-
skjalfandi
-
kristbjorg
-
solmundur
-
meinhornid
-
oddgeire
-
olafurjonsson
-
ruber
-
rosaadalsteinsdottir
-
trumal
-
salvor
-
suf
-
sjos
-
sigurdurarna
-
nr123minskodun
-
kaupfelag
-
stefanjonsson
-
vefritid
-
thjodarblomid
-
tharason
-
thorolfursfinnsson
Af mbl.is
Innlent
- Biðja rússnesku þjóðina afsökunar
- Land Rover innkallaði 111.746 bíla
- Róstusöm tíð Aðalsteins í starfi
- Spennan er enn þá í jörðu á Suðurlandi
- Við höfum hlutverki að gegna
- Starfsfólk ekki eintómar tölur í excel-skjali
- Bara lélegt grín segir formaður
- Íslendingar áfram í öðru sæti á NM í brids
- Ekki hægt að bjóða upp á þetta misrétti
- Beint: Baráttufundur BSRB í Bæjarbíó
Erlent
- Um 800 FFH sést á 27 árum
- Guðfaðir gervigreindarinnar hræddur við framþróunina
- Geta leitað skaðabóta vegna flugslyssins
- Danny Masterson sekur um nauðgun
- Saka Evrópusambandið um vanrækslu
- Kona sem ásakaði Biden komin til Rússlands
- Segjast hafa eyðilagt síðasta herskip Úkraínu
- Skoskur kastali til sölu á 5 milljónir
- Leggja til bann við kynstaðfestingaraðgerðum
- Gervigreind samdi hluta ræðunnar
Fólk
- Birti nektarmynd sem eiginmaðurinn tók á Instagram
- Lofar að gefa allt upp í nýju hlaðvarpi
- Fékk hvatningu að handan um að hætta
- Minnast Prins Póló og hita upp fyrir áhrifavaldana
- Með snöru um hálsinn á Cannes
- Jeremy Renner á góðum batavegi
- Fékk Grammy-verðlaunin þremur mánuðum seinna
- Hefur Love Island sungið sitt síðasta?
- Beyoncé heiðraði minningu Tinu Turner
- Trúlofaðir í annað sinn
Viðskipti
- Samkeppnislögin taka tíma á hverjum degi
- Þrjár skattahækkanir fyrir hverja lækkun
- Háir vextir farnir að bíta
- Bankinn með einungis 0,1% vanskil
- Nýsköpun blómstrar á Blönduósi
- Kröftugur hagvöxtur
- Nýir eigendur Duxiana og Gegnum glerið
- Fjölga ferðum til Íslands um 50% milli ára
- Creditinfo styður við Jafnvægisvogina
- Rúnar og Hafsteinn nýir forstöðumenn hjá Vís
Athugasemdir
Sælt veri gamla Gettu betur gúrúið.
Hvað finnst þér um það að laun grunnskólakennara skuli ekki ná launum leikskólakennara við þessa hækkun? Mér finnst kennurum allavega ekki vera sýnd mikil virðing með þessum hækkunum.
Svona í framhjáhlaupi: Hvernig þróuðust laun kennara á þeim 12 árum sem Framsóknarflokkurinn var í ríkisstjórn?
Björn Sighvatsson, 28.4.2008 kl. 15:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.