29.4.2008 | 15:54
Ekki var ţađ nú mikiđ
Ég hélt ađ ţađ lćgju ţyngri refsingar viđ ţví ađ ráđast á lögreglumenn. Samkvćmt 1. mgr. 106. gr. liggur allt ađ 8 ára fangelsi viđ ţví. Ţađ er hins vegar ekkert nýtt ađ refsirammi sé ekki nýttur hérlendis.
Undarlegt samt, ţví ţetta er í raun varla hćrri dómur en viđkomandi hefđu fengiđ ef ţau hefđu ráđist á Jón Jónsson úti í bć, og ég hélt ađ ţađ vćri stefnan ađ lögreglumenn ćttu ađ njóta aukinnar verndar viđ störf sín. Ţađ vildi bloggheimur a.m.k. ţegar hópur Litháa réđst á hóp lögreglumanna fyrir nokkru síđan.
Ţetta er í raun athyglisverđari dómur en sá sem féll í máli Litháanna um daginn. Ţar var taliđ ađ ţeir hefđu ekki vitađ fyrr en eftir ađ árás ţeirra hófst ađ um lögreglumenn vćri ađ rćđa. Ţess vegna fékk sá ţeirra sem var sakfelldur, ađeins dóm fyrir almenna líkamsárás. Hér liggur fyrir ađ um lögreglumann á vakt var ađ rćđa og árásin á sér stađ á lögreglustöđinni!
En ég ćtla ađ taka fram ađ ég er í sjálfu sér ekki á móti niđurstöđu dómsins um ađ skilorđsbinda refsinguna međ ţeim rökum sem dómari tilgreinir, ţađ finnst mér eđlilegt. En ég hefđi viljađ sjá lengri fangelsisdóm og ţađ kćmi mér ekkert á óvart ţótt ţessu yrđi áfrýjađ. Ég vona ađ sá sem réđst á lögguna viđ Kirkjusand um daginn sleppi ekki svona létt, nú eđa grjótkastarinn frá Rauđavatni.
Skilorđsbundiđ fangelsi fyrir árás á lögreglumann | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Eldri fćrslur
- Febrúar 2012
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Bloggvinir
- heiddis
- maddaman
- birkir
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- toreybirna
- agnarbragi
- agnesasta
- lubbiklettaskald
- bokakaffid
- davidorn
- einarbb
- einarfreyr
- einarsmaeli
- hjolagarpur
- eyglohardar
- fannygudbjorg
- fufalfred
- gesturgudjonsson
- brekkukotsannall
- neytendatalsmadur
- gladius
- vefmundur
- hugs
- gudrunthora
- gvald
- hallurmagg
- hannibalskvida
- hl
- hreinsamviska
- isk
- johannast
- jonfinnbogason
- skjalfandi
- kristbjorg
- solmundur
- meinhornid
- oddgeire
- olafurjonsson
- ruber
- rosaadalsteinsdottir
- trumal
- salvor
- suf
- sjos
- sigurdurarna
- nr123minskodun
- kaupfelag
- stefanjonsson
- vefritid
- thjodarblomid
- tharason
- thorolfursfinnsson
Athugasemdir
Mjög sammála ţessu hjá ţér, alveg stórfurđulegt hve lítil virđing er borin fyrir ţessu starfi. Ađ mínu mati hefđi dómurinn átt ađ vera ţyngri ţótt fórnalambiđ hefđi ekki veriđ lögreglumađur og a.m.k. ţrefalt ţyngri ef um lögreglumann er ađ rćđa.
Karl Axel Kristjánsson (IP-tala skráđ) 29.4.2008 kl. 18:27
Já, bölvuđ linkind er ţetta hjá dómurunum. Ţađ svarar ţá ekki kostnađi ađ vera ađ handtaka fólk fyrir ađ ráđast á lögregluna.
Stebbi (IP-tala skráđ) 29.4.2008 kl. 18:40
Ekki mynd ég vilja ţig sem verjanda.
IP (IP-tala skráđ) 29.4.2008 kl. 20:30
Nei ţessi dómur er fáranlega mildur miđađ viđ ţađ sem er verđi ađ kćra fyrir.. enda veit lögreglan upp á sig sökina.. Hún réđst ţarna á saklaust fólk og kemst upp međ ţađ.
en svo ađ löggan líti ekki illa út, ţá er gefinn út asnalegur mildur dómur.
Búum í Lögregluríki og fólk lokar bara augunum
Irma (IP-tala skráđ) 29.4.2008 kl. 22:33
sammála ţér ţarna Irma. Ég hef kynnt mér stađreyndir málsins og í ţessu tilfelli eins og mörgum öđrum fengu ađrir dóm en ţeir sem áttu ţađ skiliđ :)
Hvenćr í andskotanum verđur eitthvađ gert í ţessu ? hver ţorir?
Ásta Bjarndís Ţorsteinsdóttir, 29.4.2008 kl. 23:42
Ţetta er nú meira And%&%$%& rugliđ. Ég ţoli ekki hvađ ţessi fífl fá litla (og jafnvel enga) dóma fyrir ađ ráđast á lögregluna.
Elín (IP-tala skráđ) 2.5.2008 kl. 19:50
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.