28.4.2008 | 16:24
Hroki forsćtisráđherra
Nei nei, ţađ gat auđvitađ enginn séđ fyrir ađ 20% aukning ríkisútgjalda myndi geta virkađ sem olía á verđbólgubál. Guđni Ágústsson skilur ágćtlega hvađ um er ađ vera. Vandinn er sá ađ ţađ var ekki hlustađ á ţá sem vöruđu viđ ţessari vá fyrirfram og ekki hefur enn veriđ gripiđ til neinna ađgerđa.
Össur Skarphéđinsson tapar sér úr hrifningu yfir hugprýđi forsćtisráđherra sem gerir ekkert međan ađ Róm brennur. Til ţess telur hann ţurfa sterkar taugar. En ţađ er mikill munur á ţví ađ fara á taugum og ţví ađ grípa til sjálfsagđra ađgerđa til ađ reyna ađ vinna gegn vánni. Forsćtisráđherra er svo rólegur ađ hann sér ekki einu sinni ástćđu til ţess.
Nú segir forsćtisráđherra ađ Guđni, međ sína 21 árs ţingreynslu og 8 ára setu á ráđherrastóli, skilji ţetta bara ekki. Fyrir ekki löngu síđan kallađi hann fulltrúa annars stjórnarandstöđuflokks gaggandi hćnur fyrir ţađ ađ voga sér ađ setja spurningamerki viđ ferđamáta ríkisstjórnarinnar. Geir virđist stefna á ađ verđa ekki eftirbátur Davíđs forvera síns í hroka og mikilmennskubrjálćđi. Ţetta skildi ţó ekki vera ţessi margumtalađi menntahroki? Eđa hleypur forsćtisráđherra kannski bara í ţennan lágkúrlega gír ţegar honum líđur illa og veit ađ hann hefur rangt fyrir sér?
![]() |
Telur ađ ríkisstjórnin eigi ađ segja af sér |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Eldri fćrslur
- Febrúar 2012
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Bloggvinir
-
heiddis
-
maddaman
-
birkir
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
toreybirna
-
agnarbragi
-
agnesasta
-
lubbiklettaskald
-
bokakaffid
-
davidorn
-
einarbb
-
einarfreyr
-
einarsmaeli
-
hjolagarpur
-
eyglohardar
-
fannygudbjorg
-
fufalfred
-
gesturgudjonsson
-
brekkukotsannall
-
neytendatalsmadur
- gladius
-
vefmundur
-
hugs
-
gudrunthora
-
gvald
-
hallurmagg
-
hannibalskvida
-
hl
-
hreinsamviska
-
isk
-
johannast
-
jonfinnbogason
-
skjalfandi
-
kristbjorg
-
solmundur
-
meinhornid
-
oddgeire
-
olafurjonsson
-
ruber
-
rosaadalsteinsdottir
-
trumal
-
salvor
-
suf
-
sjos
-
sigurdurarna
-
nr123minskodun
-
kaupfelag
-
stefanjonsson
-
vefritid
-
thjodarblomid
-
tharason
-
thorolfursfinnsson
Athugasemdir
já, hefđi kannski átt ađ gera ráđstafanir fyrir 1 - 2 árum. hvađ var Guđni ađ gera ţá? obbossí
Brjánn Guđjónsson, 28.4.2008 kl. 16:45
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.