4.5.2008 | 23:20
Já já ég er það
Ég er náttúrulega löngu trúlofaður.
Ég bað hennar Heiðdísar sumardaginn fyrsta. Hún sagði já. Það var gott.
Nú erum við byrjuð að skiptast ákveðið á skoðunum um brúðkaupið ;o)
Ég elska hana.
Eldri færslur
- Febrúar 2012
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Bloggvinir
-
heiddis
-
maddaman
-
birkir
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
toreybirna
-
agnarbragi
-
agnesasta
-
lubbiklettaskald
-
bokakaffid
-
davidorn
-
einarbb
-
einarfreyr
-
einarsmaeli
-
hjolagarpur
-
eyglohardar
-
fannygudbjorg
-
fufalfred
-
gesturgudjonsson
-
brekkukotsannall
-
neytendatalsmadur
- gladius
-
vefmundur
-
hugs
-
gudrunthora
-
gvald
-
hallurmagg
-
hannibalskvida
-
hl
-
hreinsamviska
-
isk
-
johannast
-
jonfinnbogason
-
skjalfandi
-
kristbjorg
-
solmundur
-
meinhornid
-
oddgeire
-
olafurjonsson
-
ruber
-
rosaadalsteinsdottir
-
trumal
-
salvor
-
suf
-
sjos
-
sigurdurarna
-
nr123minskodun
-
kaupfelag
-
stefanjonsson
-
vefritid
-
thjodarblomid
-
tharason
-
thorolfursfinnsson
Athugasemdir
besta bloggfærsla sem ég hef lesið hjá þér...haltu áfram á þessari braut
Heiðdís Ragnarsdóttir, 5.5.2008 kl. 12:53
Innilega til hamingju með trúlofunina. Hvenær er svo brúðkaup á dagskrá?
Urður Snædal (IP-tala skráð) 5.5.2008 kl. 16:36
Hæhæ.
Til hamingju með þetta bæði tvö.
Bestu kveðjur úr hverfi 101,
Magnús Már Guðmundsson, 5.5.2008 kl. 17:57
Finnst þessi bloggfærsla algjört æði. Til hamingju með trúlofunina!
Anna Guðný (IP-tala skráð) 6.5.2008 kl. 05:39
Til hamingju þó ég hafi verið búin að segja það á hennar síðu. Um að gera að segja það aftur og aftur ;o)
Lutheran Dude, 6.5.2008 kl. 20:57
Til hamingju!
... fréttir af trúlofun hjá mér bíða síðari tíma. ;)
Hrafnkell Lárusson (IP-tala skráð) 6.5.2008 kl. 21:10
Fjölskyldan í Marteinslaug sendir árnaðaróskir, bíðum svo bara spennt eftir boðskortinu.....
Sigríður Jósefsdóttir, 7.5.2008 kl. 15:13
Já!
Já!
Það er ekkert annað!
Hjartanlega til hamingju, megi Drottinn vaka yfir ykkur og vernda ykkur!
Magnús V. Skúlason, 8.5.2008 kl. 15:41
Legg til að þið notið Chariots of Fire í staðinn fyrir klisjuna eftir hugmyndafræðilegan föður nasismans....
Meinhornið, 12.5.2008 kl. 15:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.