20.6.2008 | 14:42
Vitlaust að gera
Nýr staður, ný vinna og ný íbúð.
Egilsstaðir hafa tekið vel á móti mér. Hérna líður mér vel. Það er hins vegar mikið verk að taka við framkvæmdastjórn hjá UÍA. ÞEgar ekki hefur verið fastur starfsmaður í nokkurn tíma þá hlaðast verkefnin upp og ég verð sjálfsagt langt fram á haust að reyna koma hlutunum í skorður hér. En mér finnst þetta skemmtilegt og það er það sem mestu skiptir.
Hinn húsbóndinn og bloggvinurinn Birkir Jón var svo hér fyrir austan í gær og fyrradag. Við ferðuðumst um svæðið, kíktum m.a. á Djúpavog, Breiðdalsvík og Vopnafjörð. Hittum margt fólk og leist bara vel á stöðuna. Að síðustu var svo haldið á leik Fjarðabyggðar og FH eins og sjá má hér.
Um síðustu helgi var ég á ráðstefnu í Helsinki. Helgina þar á undan var SUF-þing þar sem ný stjórn og formaður voru kosin (til hamingju Bryndís). Helgina þar á undan var ég að flytja mig austur.
Ég hlakka sem sagt rosalega til þess að eiga venjulega helgi :o)
p.s.
Áfram Boston
Eldri færslur
- Febrúar 2012
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Bloggvinir
-
heiddis
-
maddaman
-
birkir
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
toreybirna
-
agnarbragi
-
agnesasta
-
lubbiklettaskald
-
bokakaffid
-
davidorn
-
einarbb
-
einarfreyr
-
einarsmaeli
-
hjolagarpur
-
eyglohardar
-
fannygudbjorg
-
fufalfred
-
gesturgudjonsson
-
brekkukotsannall
-
neytendatalsmadur
- gladius
-
vefmundur
-
hugs
-
gudrunthora
-
gvald
-
hallurmagg
-
hannibalskvida
-
hl
-
hreinsamviska
-
isk
-
johannast
-
jonfinnbogason
-
skjalfandi
-
kristbjorg
-
solmundur
-
meinhornid
-
oddgeire
-
olafurjonsson
-
ruber
-
rosaadalsteinsdottir
-
trumal
-
salvor
-
suf
-
sjos
-
sigurdurarna
-
nr123minskodun
-
kaupfelag
-
stefanjonsson
-
vefritid
-
thjodarblomid
-
tharason
-
thorolfursfinnsson
Athugasemdir
he´s alive....svo hlakkar hann líka rosa til helgarinnar þegar konan hans flytur til hans með öll húsgögnin
Heiðdís Ragnarsdóttir, 20.6.2008 kl. 19:59
Sæll meistari,,, gott að heyra að það er nó að ger ahjá þér,,, hlakka til að heyra í þér ,,,, er farin að hallast að þvi að ég eigi orðið stóran greiða inni hjá þér :)
Ingi (IP-tala skráð) 22.6.2008 kl. 00:37
Til hamingju með nýju vinnuna og flutningana
Lilja Kjerúlf, 25.6.2008 kl. 10:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.