Leita í fréttum mbl.is

Reynt ađ snúa vörn í sókn

Ég er alls enginn ađdáandi Sarah Palin. En ég er ađdáandi Tinu Fey og mér finnst SNL gríniđ og Palin-eftirherman hennar vćgast sagt frábćr.

Hvađ gerir stjórnmálamađur sem endalaust er gert grín ađ í tilteknum sjónvarpsţćtti? Hver eru bestu viđbrögđin?

Nú ţú mćtir auđvitađ í ţáttinn og tekur ţátt í gríninu! Meira ađ segja Ólafur Eff fattađi ţetta eftir upphaflegt nöldurkast sitt út í Spaugstofuna.

Palin mćtti sem sagt í SNL og gerđi ţađ bara vel. Var betri ţarna en ég hef séđ hana í nokkru öđru tengdu ţessari blessuđu kosningabaráttu

Kíkiđ á ţetta, og reyndar upphafsatriđiđ líka. Ţađ var ágćtt.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband