12.11.2008 | 16:38
Annar topp fimm
Já, ég ætla að láta alvöruna eiga sig. Og þó! Hvað er alvarlegra en ástin. Topp fimm listinn að þessu sinni er listi yfir fimm ljúfsárustu ástarlög og ljóð sem mér var unnt að finna á Youtube.
Verði ykkur að góðu.
Það er eitthvað alveg ótrúlega magnað við þetta lag. Hera er svo sem að gera flotta hluti ennþá, en mér finnst það ekki jafnast á við þessa snilld.
Þegar ég var 14 eða 15 ára var ég í rosalegri ástarsorg og hlustaði á þetta. Ég var emo og vissi það ekki einu sinni...
3. Olivia Newton-John - Hopelessly devoted to you
Ok þetta er ekkert kúl. En mér finnst þetta samt svolítið fallegt.
2. Meat Loaf - Two out of three ain´t bad
Alveg magnað lag. Ég og Frikki Jensen erum sammála um það. Og þetta er svo mikill sannleikur, hver hefur ekki lent í því að hafa tvennt af þrennu?
1. Willie Nelson - Always on my mind
Þegar Willie syngur þetta þá verður þetta einhvern veginn hundrað sinnum einlægara en þegar Elvis syngur það. Willie er kóngurinn.
Eldri færslur
- Febrúar 2012
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Bloggvinir
-
heiddis
-
maddaman
-
birkir
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
toreybirna
-
agnarbragi
-
agnesasta
-
lubbiklettaskald
-
bokakaffid
-
davidorn
-
einarbb
-
einarfreyr
-
einarsmaeli
-
hjolagarpur
-
eyglohardar
-
fannygudbjorg
-
fufalfred
-
gesturgudjonsson
-
brekkukotsannall
-
neytendatalsmadur
- gladius
-
vefmundur
-
hugs
-
gudrunthora
-
gvald
-
hallurmagg
-
hannibalskvida
-
hl
-
hreinsamviska
-
isk
-
johannast
-
jonfinnbogason
-
skjalfandi
-
kristbjorg
-
solmundur
-
meinhornid
-
oddgeire
-
olafurjonsson
-
ruber
-
rosaadalsteinsdottir
-
trumal
-
salvor
-
suf
-
sjos
-
sigurdurarna
-
nr123minskodun
-
kaupfelag
-
stefanjonsson
-
vefritid
-
thjodarblomid
-
tharason
-
thorolfursfinnsson
Athugasemdir
Vá ég er búin að vera með Two out of three á heilanum í tvo daga... samt ekki eins og það eigi við neins staðar, þetta er bara svo magnað lag.. elska Meatloaf
Guðrún , 13.11.2008 kl. 17:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.