23.11.2008 | 16:47
Ég er þá líka í ruglinu
Kannski er þetta rugl. En ég þekki kristið fólk sem er ekki of hrifið af jóga heldur. Ég þekki reyndar líka fullt af fólki sem er kristið og stundar jóga. Auðvitað á hver einstaklingur að velja hvað hann vill gera.
En það er hins vegar ekki hægt að neita því að jóga á rætur í öðrum trúarbrögðum. Ef menn vilja ástunda trúarbrögð eins og kristni ættu menn að reyna að ástunda þau af alvöru og ekki stunda eitthvað sem er í andstöðu við þau.
Einhvern tíma var þetta með jógað útskýrt þannig fyrir mér að þar væru menn alltaf að leita að lausnum innan í sjálfum sér. Kristnir menn trúa því að menn ættu að snúa sér út á við til Guðs. Þetta er kannski einföldun en svona líta sumir á þetta.
Og þegar allt kemur til alls finnst mér að menn eigi að virða skoðanir annarra.
![]() |
Ekkert jóga fyrir múslima |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Febrúar 2012
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Bloggvinir
-
heiddis
-
maddaman
-
birkir
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
toreybirna
-
agnarbragi
-
agnesasta
-
lubbiklettaskald
-
bokakaffid
-
davidorn
-
einarbb
-
einarfreyr
-
einarsmaeli
-
hjolagarpur
-
eyglohardar
-
fannygudbjorg
-
fufalfred
-
gesturgudjonsson
-
brekkukotsannall
-
neytendatalsmadur
- gladius
-
vefmundur
-
hugs
-
gudrunthora
-
gvald
-
hallurmagg
-
hannibalskvida
-
hl
-
hreinsamviska
-
isk
-
johannast
-
jonfinnbogason
-
skjalfandi
-
kristbjorg
-
solmundur
-
meinhornid
-
oddgeire
-
olafurjonsson
-
ruber
-
rosaadalsteinsdottir
-
trumal
-
salvor
-
suf
-
sjos
-
sigurdurarna
-
nr123minskodun
-
kaupfelag
-
stefanjonsson
-
vefritid
-
thjodarblomid
-
tharason
-
thorolfursfinnsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.