Leita í fréttum mbl.is

Ţorvaldur Gylfason...

...er ađ mínu mati rosalega ofmetinn.

Ég held ţađ kćmi fljótt í ljós ef eitthvađ af klappliđinu fengi ósk sína uppfyllta og hann fengi ađ ráđa einhverju.

Ég ćtla ekki ađ ybba gogg yfir hagfrćđi Ţorvaldar enda er hann hagfrćđingur en ekki ég.

Ég er hins vegar lögfrćđingur og ég hef lesiđ tvćr greinar ţar sem Ţorvaldur tjáir sig af yfirgripsmikilli vanţekkingu um lögfrćđi.

Menn sem halda ađ ţeir hafi rosalega mikiđ vit á öllu eru hćttulegir. Ţeir hlusta ekki á ráđleggingar. Ţorvaldur er held ég einn af ţeim.


mbl.is Húsfyllir í Háskólabíói
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

ţađ er allavega ekki ţverfóta fyrir lögfrćđingum sem halda ađ ţeir hafi rosalega mikiđ vit á öllu, sérstaklega hagfrćđi.

Jósep Húnfjörđ (IP-tala skráđ) 24.11.2008 kl. 22:56

2 identicon

Ţorvaldur talađi á mannamáli - var skýr og skorinortur. Sannleikurinn er aldrey flókinn. 

Kveđja HJ

Hákon Jóhannesson (IP-tala skráđ) 24.11.2008 kl. 23:00

3 Smámynd: Hólmfríđur Bjarnadóttir

 Ţorvaldur Gylfason er feykilega góđur og fćr á sínu sviđi og fáir standa honum ţar á sporđi. Hann er réttlátur lýđrćđissinni og ţađ gerir hann kannski vanhćfann ađ sumra mati.

Hann talar heldur ekki kringum hlutina en segir ţá skýrt og á mannamáli. Viđ hinir almennu borgarar međ ţokkalega međalgreind vitum nákvćmlega hvađ hann er ađ tala um. Hann notar ekki smörklípur til ađ villa sýn og gera mál óskýr á ţokukenndann hátt.

Ţađ er örugglega óţćgilegt ađ heyra hann segja sannleikann á greinilegu og vćgđarlausu máli. Sannleikurinn er oft strembinn og ţegar hann er afhjúpađur í heyranda hljóđi fyrir alţjóđ, ţá fer hrollur um ţá sem ábyrgđ bera.

En stundum verđur bara ađ segja sannleikann ţó ţađ sé vont fyrir einhvern. Fólkiđ vill gagnsći og gagnsći er annađ orđ yfir sannleika.

Hann talađi um gjafakvótann, um helmingaskiptin, um andvaraleysiđ, um peningastjórnun, um vantraust og fleiri hluti sem geta veriđ óţćgilegir.

Hversvegna má ekki tala um ţessa hluti, ég bara spyr.

Hólmfríđur Bjarnadóttir, 24.11.2008 kl. 23:11

4 Smámynd: Ingibjörg SoS

Ađ mínu mati ćttirđu, Stefán Bogi, ađ koma ekki svo augljóslega upp um vanmáttarkennd ţína gagnvart Ţorvaldi Gylfasyni. Sćttu ţig einfaldlega viđ ţá stađreynd, ađ ţađ eru fáir sem geta fetađ í fótspor Ţorvaldar, - ţú ţar međ talinn.

Ingibjörg SoS, 25.11.2008 kl. 01:14

5 Smámynd: Einar Sigurbergur Arason

Ég hef ekki alltaf veriđ hrifinn af Ţorvaldi, en hann stóđ sig vel í rćđunni í gćrkvöld. Góđir punktar hjá honum ţó sums stađar gćti ákveđinna alhćfinga. Hann er góđur gagnrýnandi, en ég er ekki viss um ađ hann myndi stjórna betur. Alhćfingaráráttan vekur hjá mér vissar grunsemdir. Svo er eitt ađ vera góđur gagnrýnandi og annađ ađ vera góđur í hinu hlutverkinu.

Ég er sammála ţeim punkti ţínum Stefán Bogi ađ sumir frćđimenn séu ofmetnir. Margir eru kallađir til ađ láta ljós sitt skína ţessa dagana, sumir gera sig svo breiđa og tala eins og ţeir viti allt betur en allir ađrir. Ţađ verđur hvimleitt. Svo er einn og einn sem talar eins og rödd skynseminnar. Ég tók eftir Ragnari Önundarsyni, mig minnir í Silfri Egils. Hann kom vel fyrir. Ađ vísu heyrđi ég ekki byrjunina.

Einar Sigurbergur Arason, 25.11.2008 kl. 06:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.