Leita í fréttum mbl.is

Skáldskapargáfan

Ég hef stundum glímt við skáldagyðjuna. Það hafa einnig margir sem ég þekkti gert og það með góðm árangri.

Hrafnkell Lárusson stórvinur minn er einn af þeim. Á blogginu sínu birti hann faglega gjörðan afleggjara af kvæði Steins Steinars, verkamaður.

Kvæðið heitir Bankamaður.

Hann var eins og hver annar bankamaður,

í hreinum fötum og dýrum $kóm.

Hann var aldrei hryggur en jafnan glaður

og hyllti bankann $em helgidóm.

Kvæðið er langt og stórmskemmtilegt og má lesa í heild sinni hér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband