Leita í fréttum mbl.is

Betur má ef duga skal

Ţađ er ánćgjulegt ađ sjá Framsóknarflokkinn rétta úr kútnum.

Ţađ er hins vegar mikiđ verk óunniđ. Ég veit ađ skítkastiđ sem viđ máttum ţola lengi átti ekki rétt á sér og nú get ég ekki veriđ viss um ađ viđ eigum allt ţađ skiliđ sem sagt er jákvćtt um okkur.

Ţađ er gleđiefni ađ fólk sér ađ Framsóknarflokkurinn vill gera upp viđ fortíđina. Stefna flokksins hefur alltaf veriđ góđ, en stundum hefur framkvćmd hennar og međferđ ţess valds sem okkur hefur veriđ falin ekki veriđ međ besta móti.

Viđ ţurfum ađ játa okkar ţátt, viđurkenna okkar mistök og leggja fram raunhćfa stefnu til framtíđar. Björninn er ekki unninn ţrátt fyrir gott flokksţing. Ţađ var bara byrjunin.


mbl.is Framsókn međ 17% fylgi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heiđar Lind Hansson

Segđu Stefán. Ţađ er enn mikiđ verk óunniđ. Ég vona ađ fólk skrái sig í flokkinn svo ţađ geti tekiđ ţátt áfram í ađ móta stefnu til framtíđar.

Heiđar Lind Hansson, 22.1.2009 kl. 11:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband