31.1.2009 | 01:24
Eru menn að tapa sér???
Hvaða brjálæðislega og undarlega hatur á Framsóknarflokknum er að leysast hér úr læðingi í umræðunni?
Framsókn setti í upphafi 3 eðlileg og sanngjörn skilyrði fyrir stuðningi sínum við stjórn Samfylkingar og Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs. Þessi skilyrði voru að flestu leyti endurómur af því sem þjóðin hefur krafist. Aðgerðir strax til bjargar heimilum og fyrirtækjum og kosningar sem allra fyrst.
Nú reynir Framsóknarflokkurinn að gæta þess að þessi skilyrði séu uppfyllt og þá fara bloggheimar á hliðina í brjálæði.
Framsóknarflokkurinn er að gæta þess að þessum kröfum fólksins í landinu verði örugglega fylgt eftir í stjórnarsamstarfinu. Please give us a break! Það þarf svona tvo daga til að kippa þessu í liðinn ykkur öllum til hagsbóta.
Framsókn er ekki að hlaupast undan merkjum. Við erum þvert á móti að standa við orð okkar.
Telur forsendur fyrir stjórn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Febrúar 2012
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Bloggvinir
- heiddis
- maddaman
- birkir
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- toreybirna
- agnarbragi
- agnesasta
- lubbiklettaskald
- bokakaffid
- davidorn
- einarbb
- einarfreyr
- einarsmaeli
- hjolagarpur
- eyglohardar
- fannygudbjorg
- fufalfred
- gesturgudjonsson
- brekkukotsannall
- neytendatalsmadur
- gladius
- vefmundur
- hugs
- gudrunthora
- gvald
- hallurmagg
- hannibalskvida
- hl
- hreinsamviska
- isk
- johannast
- jonfinnbogason
- skjalfandi
- kristbjorg
- solmundur
- meinhornid
- oddgeire
- olafurjonsson
- ruber
- rosaadalsteinsdottir
- trumal
- salvor
- suf
- sjos
- sigurdurarna
- nr123minskodun
- kaupfelag
- stefanjonsson
- vefritid
- thjodarblomid
- tharason
- thorolfursfinnsson
Athugasemdir
Mér finnst með ólíkindum hvernig þetta hefur þróast. Málþóf..Flokkapólitík,einhverskonar refskák sem enginn vill og svo kannski annað og meira. Vil framsóknarmanninum nýja allt gott. En þjóðin bíður á hliðarlínunni. Tíminn er að renna út, svo sannarlega.
Maddama (IP-tala skráð) 31.1.2009 kl. 01:47
Forystumönnum VG og Samfylkingarinnar þykir sem Framsóknarflokkurinn hegði sér eins og hann eigi beina og fulla aðild að ríkisstjórninni en hafi ekki heitið henni hlutleysi á þingi. Flokkarnir í stjórnarmynduninni hafi orðið við óskum Framsóknarflokksins
Þeim þykir sem Framsóknarflokkurinn hafi misskilið hvað í því felist að sýna minnihlutastjórn hlutleysi og hafi í raun tekið völdin um stefnuskrá og tímasetningar.
Eina leiðin til þess að koma málinu aftur á réttan kjöl sé að forseti Íslands kalli Sigmund Gunnlaugsson, formann Framsóknarflokksins, á sinn fundi og gangi úr skugga um það í eitt skipti fyrir öll hvort til sér annar meirihluti á þingi en sá sem fólst í samstarfi Samfylkingarinnar og Sjálfstæðisflokksins.
Johann Trast Palmason, 31.1.2009 kl. 01:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.