23.4.2009 | 01:38
Traustur vinur
Nú hefur DV birt háalvarleg leyniskjöl þar sem fram kemur að ég er hliðhollur Framsóknarflokknum. Ég efast ekki um að þetta hefur komið mínum nánustu í opna skjöldu!
Það má vart á milli sjá hvor tíðindin eru meira sláandi, að ég sé "vinur" Framsóknarflokksins eða að Ómar Ragnarsson sé "óvinur" hans.
En spurningin er þessi: Ef ég er vinur Framsóknarflokksins þarf ég þá ekki að bjóða honum í afmælið mitt?
Eldri færslur
- Febrúar 2012
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Bloggvinir
-
heiddis
-
maddaman
-
birkir
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
toreybirna
-
agnarbragi
-
agnesasta
-
lubbiklettaskald
-
bokakaffid
-
davidorn
-
einarbb
-
einarfreyr
-
einarsmaeli
-
hjolagarpur
-
eyglohardar
-
fannygudbjorg
-
fufalfred
-
gesturgudjonsson
-
brekkukotsannall
-
neytendatalsmadur
- gladius
-
vefmundur
-
hugs
-
gudrunthora
-
gvald
-
hallurmagg
-
hannibalskvida
-
hl
-
hreinsamviska
-
isk
-
johannast
-
jonfinnbogason
-
skjalfandi
-
kristbjorg
-
solmundur
-
meinhornid
-
oddgeire
-
olafurjonsson
-
ruber
-
rosaadalsteinsdottir
-
trumal
-
salvor
-
suf
-
sjos
-
sigurdurarna
-
nr123minskodun
-
kaupfelag
-
stefanjonsson
-
vefritid
-
thjodarblomid
-
tharason
-
thorolfursfinnsson
Athugasemdir
Rósa Aðalsteinsdóttir, 23.4.2009 kl. 01:43
Nú er ég á þessum snilldar "óvinalista" - hvað var makmið ykkar með því að setja mig á hann?
Frekar ógeðfelt ef satt skal segja að gefa út lista yfir "óæskilega" bloggara í augum flokksvélarinnar - en kemur ekki á óvart eftir að hafa verið meðlimur í þessari flokksómynd til margra ára og kynnst vinnubrögðunum sem þar eru stunduð.
Þór Jóhannesson, 23.4.2009 kl. 02:31
Þór er ekkert óæskilegur bloggari :) Eflaust hress gaur og oft í stemmningu.. en í lýðfrjálsu þjóðfélagi geta menn víst hagað sér ýmsan hátt :)
Það er einfaldlega eðlilegt að þeir sem starfa í stjórnmálaflokki fylgist með umræðu um flokkinn sinn og bendi samflokksmönnum sínum á blogg þar sem reglulega birtist ósanngjarn og rakalaus og dylgjukenndur málfluningur um flokkinn og persónur sem honum tengjast... svo að fólk sem þykir vænt um flokkinn sinn og fólkið sem í honum er geti fylgst með og þá jafnvel brugðist við ef smekkleysan gengur út fyrir öll mörk.
Merkilegt hvernig að því er virðist venjulegt fólk getur hreinlega breyst í einhverjar tröllskessur á netinu ausandi aur á fólk sem það þekkir ekki.. verkefni fyrir mannfræðinga :)
Agnar Bragi, 23.4.2009 kl. 10:42
Góður Agnar Bragi ;)
Kristbjörg Þórisdóttir, 23.4.2009 kl. 12:18
Ekki gleyma því að í Febrúar var kona barinn í miðbænum fyrir að blogga gegn auðvaldinu og gera lítið úr löggunni. Þetta er ekkert djók heldur stórhættulegur hugunarháttur - það er verkefni fyrir afbrotafræðinga :)
Þór Jóhannesson, 23.4.2009 kl. 13:30
Sæl öll. Mikið vildi ég að ég væri á þessum sama lista og Þór. Ég elska samt Stefán Boga út af lífinu þó hann sé Framsóknarmaður.
Það er eini gallinn við hann. 
Guð blessi þig Stefán Bogi
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 23.4.2009 kl. 13:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.