Leita frttum mbl.is

g veit hva g heyri!

g heyri Steingrm Jhann Sigfsson segja a ef rki kmi inn Flugleiir opnist mguleikar plitskri kvaranatku um "jflagslega hagkvma fangastai". Allt sneri etta a spurningunni hvort ekki vri hgt a koma millilandaflugi um Akureyrar- og Egilsstaaflugvelli.

ur en g kom var hann binn a tala um rekstrarerfileika Flugleia, a hef g eftir rum fundarmnnum.

g vek athygli v a Steingrmur svarar ekki sjlfur fyrir or sn. Andlitslaus yfirlsing runeytisins er ltin duga. g veit ekki til ess a neinn fulltri r fjrmlaruneytinu hafi veri essum fundi annar en rherrann sjlfur. ar voru hins vegar einhverjir tugir manna, frambjendur og fulltrar atvinnulfsins Fljtsdalshrai.

Af hverju er Steingrmurekki spurur persnulega?Ef hann tlar arta fyrir or snverurhann a sannfra okkur ll um a vi hfum heyrt ofheyrnir!


mbl.is Tilhfulaust a rki taki Icelandair yfir
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

veist hva heyrir, en heyrir hann samt ekki segja etta. Heyrir bara einhverja ara segja a hann hefi sagt etta!

Andri Valur (IP-tala skr) 23.4.2009 kl. 19:07

2 Smmynd: Margrt Eln Arnarsdttir

g heyri Steingrm Jhann Sigfsson segja a ef rki kmi inn Flugleiir opnist mguleikar plitskri kvaranatku um "jflagslega hagkvma fangastai".

Kannski a lesa aeins betur Andri Valur;)

Margrt Eln Arnarsdttir, 23.4.2009 kl. 19:35

3 identicon

ff. Er etta a sem koma skal me vinstri stjrn? Bara kvei fyrir okkur hvert vi frum fr? Ea hvort vi frum almennt r landi?

Og hva er maurinn a rfla etta um eitthvert fyrirtki? tlar hann kannski lka a jnta Melabina?

Soffa (IP-tala skr) 23.4.2009 kl. 21:02

4 Smmynd: Gumundur St Ragnarsson

a er n eins og g hef sagt ur a sumir eru ekki fjlmilum nema eir vilji a sjlfir. Rannsknarblaamennska og gagnrnin blaamennska er eitthva sem skortir slandi dag og hefur skortu um langa hr.

Gumundur St Ragnarsson, 23.4.2009 kl. 21:07

5 identicon

vlkt byrgarleysi af rherra a tala svona. g ver a segja a g tri eim sem voru vitni a orum hans og segja hann hafa sagt etta, rtt fyrir a hann neiti v n.

Og essi yfirlsing um "jflagslega hagkvma" fangastai..Gu minn gur. g vissi a VG vilja fra allt aftur um ratugi en etta keyrir um verbak. N er g virkilega orin enn svartsnari en ur um framt essa lands ef niurstaa kosninga verur eins og kannanir sna.

Whatsername (IP-tala skr) 24.4.2009 kl. 11:30

6 Smmynd: hilmar  jnsson

Sumir heyra raddir n ess a tala s. a er vst einkenni um sjkdm.

hilmar jnsson, 24.4.2009 kl. 16:46

7 Smmynd: Tjrvi Hrafnkelsson

g var lka essum fundi Stefn.
g veit lka hva g heyri og g s ekki stuningsmaur Steingrms J. ver g a koma honum til varnar essu mli.

Ummlin um rekstrarhalla Flugleia komu framhaldi af spurningu sem g bar upp.
g spuri hvernig tti a bera sig a vi a n t vel reknum dtturflgum, fr murflgum sem farin eru hausinn ea kominn rkiseigu. Dmi sem g tk var Teymi sem murflag og HugurAx sem dtturflag, en g er starfsmaur HugarAx.

Inn etta spanst umran um hugmynd VG um eitt eignarhaldsflag yfir jahagslega mikilvgum fyrirtkjum og tk hann raun Flugflagi sem dmi um slkt flag sem vri mjg skuldsett og gti lent slkri stu. Flugsamgngur innanlands vru ess elis a r mtti ekki stoppa. Mr fannst hann tskra etta gtlega me essu dmi. g tel mig hafa hlusta vel hann ar sem hann var a svara mr. Hann var lka a svara spurningum um flugvllin og spann etta saman, mr fannst hann gera a gtlega og raunsjan htt.

Persnulega viurkenni g a g er smeykur vi VG ar sem g veit a eir eiga innan sinna vbanda hara kommonista. Og gengdarlaus rkisving er mr ekki a skapi.
En ef a nota ennan fund og essi ummli til a til a koma hggi Steingrm finnst mr a heiarlegt og maklegt.
etta var versta falli heppilegt dmi sem Steingrmur tk.

Tjrvi Hrafnkelsson, 24.4.2009 kl. 17:13

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband