Leita í fréttum mbl.is

Traustur vinur

Nú hefur DV birt háalvarleg leyniskjöl ţar sem fram kemur ađ ég er hliđhollur Framsóknarflokknum. Ég efast ekki um ađ ţetta hefur komiđ mínum nánustu í opna skjöldu!

Ţađ má vart á milli sjá hvor tíđindin eru meira sláandi, ađ ég sé "vinur" Framsóknarflokksins eđa ađ Ómar Ragnarsson sé "óvinur" hans.

En spurningin er ţessi: Ef ég er vinur Framsóknarflokksins ţarf ég ţá ekki ađ bjóđa honum í afmćliđ mitt?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir


Rósa Ađalsteinsdóttir, 23.4.2009 kl. 01:43

2 Smámynd: Ţór Jóhannesson

Nú er ég á ţessum snilldar "óvinalista" - hvađ var makmiđ ykkar međ ţví ađ setja mig á hann?

Frekar ógeđfelt ef satt skal segja ađ gefa út lista yfir "óćskilega" bloggara í augum flokksvélarinnar - en kemur ekki á óvart eftir ađ hafa veriđ međlimur í ţessari flokksómynd til margra ára og kynnst vinnubrögđunum sem ţar eru stunduđ.

Ţór Jóhannesson, 23.4.2009 kl. 02:31

3 Smámynd: Agnar Bragi

Ţór er ekkert óćskilegur bloggari :) Eflaust hress gaur og oft í stemmningu.. en í lýđfrjálsu ţjóđfélagi geta menn víst hagađ sér ýmsan hátt :)

Ţađ er einfaldlega eđlilegt ađ ţeir sem starfa í stjórnmálaflokki fylgist međ umrćđu um flokkinn sinn og bendi samflokksmönnum sínum á blogg ţar sem reglulega birtist ósanngjarn og rakalaus og dylgjukenndur málfluningur um flokkinn og persónur sem honum tengjast... svo ađ fólk sem ţykir vćnt um flokkinn sinn og fólkiđ sem í honum er geti fylgst međ og ţá jafnvel brugđist viđ ef smekkleysan gengur út fyrir öll mörk.

Merkilegt hvernig ađ ţví er virđist venjulegt fólk getur hreinlega breyst í einhverjar tröllskessur á netinu ausandi aur á fólk sem ţađ ţekkir ekki.. verkefni fyrir mannfrćđinga :)

Agnar Bragi, 23.4.2009 kl. 10:42

4 Smámynd: Kristbjörg Ţórisdóttir

Góđur Agnar Bragi ;)

Kristbjörg Ţórisdóttir, 23.4.2009 kl. 12:18

5 Smámynd: Ţór Jóhannesson

Ekki gleyma ţví ađ í Febrúar var kona barinn í miđbćnum fyrir ađ blogga gegn auđvaldinu og gera lítiđ úr löggunni. Ţetta er ekkert djók heldur stórhćttulegur hugunarháttur - ţađ er verkefni fyrir afbrotafrćđinga :)

Ţór Jóhannesson, 23.4.2009 kl. 13:30

6 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir

Sćl öll. Mikiđ vildi ég ađ ég vćri á ţessum sama lista og Ţór. Ég elska samt Stefán Boga út af lífinu ţó hann sé Framsóknarmađur.  Ţađ er eini gallinn viđ hann.

Guđ blessi ţig Stefán Bogi

Kćr kveđja/Rósa

Rósa Ađalsteinsdóttir, 23.4.2009 kl. 13:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.