30.9.2009 | 11:44
Þetta er ótrúleg andskotans vitleysa!
Er það ekki dálítið dæmigert að þingmenn ætli að nota sveitarstjórnarstigið til að prufukeyra illa unnið kerfi persónukjörs sem svarar engan veginn kalli þeirra sem í raun og veru vilja auka val kjósenda í kjörklefanum.
Hugmyndin sem frumvarpið byggir á er vitlaus til að byrja með og svo þegar við bætist að það á að henda þessu á með svona stuttum fyrirvara þá er þetta engan veginn boðlegt.
Menn eru þegar farnir að undirbúa sveitarstjórnarkosningar og það er fáránlegt að breyta reglum svo skömmu fyrir þær. Ef Jóhanna er svona áfjáð í að koma á persónukjöri ætti hún að einhenda sér í það núna að breyta lögum um kosningar til Alþingis svo næst megi kjósa með alvöru persónukjöri, ekki kerfi þar sem prófkjörsátök eru færð alveg aftur að kjördegi.
Með því að segja þetta forgangsmál opinberar Jóhanna bæði mjög skakka sýn á mikilvægustu verkefni samtímans og sýnir á sama tíma sveitarstjórnarstiginu einstaka óvirðingu.
Persónukjör forgangsmál á þingi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Febrúar 2012
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Bloggvinir
- heiddis
- maddaman
- birkir
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- toreybirna
- agnarbragi
- agnesasta
- lubbiklettaskald
- bokakaffid
- davidorn
- einarbb
- einarfreyr
- einarsmaeli
- hjolagarpur
- eyglohardar
- fannygudbjorg
- fufalfred
- gesturgudjonsson
- brekkukotsannall
- neytendatalsmadur
- gladius
- vefmundur
- hugs
- gudrunthora
- gvald
- hallurmagg
- hannibalskvida
- hl
- hreinsamviska
- isk
- johannast
- jonfinnbogason
- skjalfandi
- kristbjorg
- solmundur
- meinhornid
- oddgeire
- olafurjonsson
- ruber
- rosaadalsteinsdottir
- trumal
- salvor
- suf
- sjos
- sigurdurarna
- nr123minskodun
- kaupfelag
- stefanjonsson
- vefritid
- thjodarblomid
- tharason
- thorolfursfinnsson
Af mbl.is
Innlent
- Nýtt hlutverk Laugavegshúss
- Afstaða atvinnuvegaráðherra og Kristín í formannsslag?
- Stríðið gerði meðferðarúrræði mjög erfið
- Fimm þúsund færri hús umsagnarskyld
- Segir alla hundfúla yfir tillögunni
- Spáin að ganga eftir: Stormur, rigning og asahláka
- Byggingarfulltrúi viðurkennir mistök
- Alvarlegt flugumferðaratvik: Enski boltinn truflaði
- Engir skjálftar yfir kvikuganginum
- Staðfesti tveggja ára dóm fyrir nauðgun
Erlent
- Norðmenn stöðva skip vegna gruns um skemmdarverk
- Hann kom aldrei til baka
- Gekk inn í blóðbað
- Par fannst látið í íbúð
- Búið að finna svörtu kassana
- Ár frá andláti Hind: Festist í bíl með látinni fjölskyldu
- Efla öryggi Danmerkur
- Pelicot yfirheyrður vegna óupplýstra mála
- Enginn meðbyr hjá Breivik
- Marianne Faithfull látin
Fólk
- Snoop Dogg gagnrýndur fyrir stuðning sinni við Trump
- Laufey minntist fórnarlamba flugslyssins
- Ég er peningasjúkur
- Weinstein segist eiga skammt eftir ólifað
- Lamaðist í helmingi andlitsins vegna streitu
- Blaðamaður Vogue gagnrýnir portrett af forsetafrúnni
- Fyrrverandi eiginkona Costner trúlofuð gömlum félaga hans
- Stewart hefur ekki tapað kynþokkanum með aldrinum
- Dóttir Madonnu skildi lítið eftir fyrir ímyndunaraflið
- Þyngdi sig um 10 kíló fyrir hlutverk
Viðskipti
- Friðbert í Heklu eignast Stillingu
- Vilja innleiða starfsgetumat
- Tíminn hjá Hibernia ævintýralegur
- Nanitor á topplista yfir tölvuöryggi
- Icelandair tapaði tæpum 2,8 milljörðum í fyrra
- Arðsemi eiginfjár Landsbankans 12,1% á síðasta ári
- Fasteignafélögin þurfa að stækka
- Opinber útboð áætluð 264 milljarðar króna í ár
- SFF vilja auka hraða þinglýsinga
- Beint: Hvernig mun þjónustan líta út?
Athugasemdir
Stefán Bogi ég er nú ekki sammála þér að hugmyndin sé vitlaus þ.e. hvernig kosningin fer fram og hvernig talning er framkvæmd. Ég tel að ef ekki næst samstaða um þessar breytingar ættu flokkarnir að breyta sínum reglum um prófkjör þannig að þessi aðferð verði viðhöfð í prófkjörum. En það tryggir réttlátari niðurstöðu og endurspeglar á betri hátt vilja kjósenda en það kerfi sem eru viðhöfð í prófkjörum í dag.
G. Valdimar Valdemarsson, 30.9.2009 kl. 11:55
Er þetta rétti tíminn til þess að ræða þetta mál?
Eru ekki brýnni mál á borði "stjórnarinnar" og þingsins ?
Ólafur I Hrólfsson (IP-tala skráð) 30.9.2009 kl. 12:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.