Leita í fréttum mbl.is

Áminning

Þessi niðurstaða er þörf áminning til þeirra sem talað hafa fjálglega um hina svokölluðu dómstólaleið í Icesave-málinu. Björninn er ekki unninn þó menn komi málum fyrir dómstóla. Menn þurfa að hafa góðan málstað að verja lagalega og þurfa að vinna málin.

Ég held að Íslendingar uppfylli hvorugt þessara skilyrða.


mbl.is Kaupþing tapaði máli gegn Bretum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Huginn Guðmundsson

Málstað?

Haraldur Huginn Guðmundsson, 20.10.2009 kl. 11:50

2 identicon

Þú hlýtur að verða rekinn úr Framsóknarflokknum fyrir svona talsmáta!

Menn gleyma þessu skilyrði alltof oft í umræðunni, að maður þurfi að hafa góðan málstað að verja.

Ragnar (IP-tala skráð) 20.10.2009 kl. 11:50

3 Smámynd: Haraldur Huginn Guðmundsson

Ég kemmmst ekki í framsókn því ég hef málstað he he

Haraldur Huginn Guðmundsson, 20.10.2009 kl. 12:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband