26.3.2008 | 15:19
Frábćr saga
Ég hef ekki orđiđ svo frćgur ađ sjá myndina en bćkurnar hef ég gluggađ í og ţetta er mögnuđ og merkileg frásögn. Eitt besta dćmi sem ég hef séđ um ţađ hversu myndasögur geta veriđ áhrifaríkur miđill.
Ţađ er svo sannarlega sorglegt ađ í einhverjum ríkjum eigi ađ banna myndina, en kemur svo sem ekki á óvart. Sagan er alls ekki áróđur gegn írönskum stjórnvöldum sem slík heldur meira hreinskilin frásögn manneskju sem upplifđi byltinguna sem barn og ber saman ástandiđ fyrir og eftir. Mann grunar ađ ótrúlega margir Íranir líti hlutina sömu augum og ađalpersónan, en ţví miđur virđist kúgunin hafa náđ tökum á samfélaginu og frjálslyndari raddir fá ekki ađ heyrast.
Í sögunni kemur líka fram hversu erfitt ţađ er ađ búa í Evrópu ţegar mađur kemur frá öđrum menningarheimi og allt er ţetta umfram annađ saga ađalpersónunnar og hvernig hún tekst á viđ breytingarnar í umhverfi sínu.
Persepolis er ein af ţessum sögum sem allir ćttu ađ kynna sér, hvort sem er í bókar- eđa filmuformi. Ţađ vćri margt verra hćgt ađ gera en ađ sýna hana eđa gera ađ lesefni í skólum í tengslum viđ samfélags- og félagsfrćđi.
![]() |
Frönsk teiknimynd bönnuđ í Líbanon |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Eldri fćrslur
- Febrúar 2012
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Bloggvinir
-
heiddis
-
maddaman
-
birkir
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
toreybirna
-
agnarbragi
-
agnesasta
-
lubbiklettaskald
-
bokakaffid
-
davidorn
-
einarbb
-
einarfreyr
-
einarsmaeli
-
hjolagarpur
-
eyglohardar
-
fannygudbjorg
-
fufalfred
-
gesturgudjonsson
-
brekkukotsannall
-
neytendatalsmadur
- gladius
-
vefmundur
-
hugs
-
gudrunthora
-
gvald
-
hallurmagg
-
hannibalskvida
-
hl
-
hreinsamviska
-
isk
-
johannast
-
jonfinnbogason
-
skjalfandi
-
kristbjorg
-
solmundur
-
meinhornid
-
oddgeire
-
olafurjonsson
-
ruber
-
rosaadalsteinsdottir
-
trumal
-
salvor
-
suf
-
sjos
-
sigurdurarna
-
nr123minskodun
-
kaupfelag
-
stefanjonsson
-
vefritid
-
thjodarblomid
-
tharason
-
thorolfursfinnsson
Af mbl.is
Erlent
- Björguđu manni úr rústum fimm dögum eftir stóra skjálftann
- Krefst dauđarefsingar yfir Mangione
- Beđiđ í örvćntingu eftir fundinum í Rósagarđinum
- Rubio og Rasmussen funda í vikunni
- Stefna Trump-stjórninni
- Einnar mínútu ţögn í Mjanmar
- Máliđ vindur upp á sig: Nítján handtökur
- Trump líkir sakfellingu Le Pen viđ eigin lagadeilur
Athugasemdir
Ég veit ekki hvađ mér á ađ finnast um ţitt síđast múv
Freyr (IP-tala skráđ) 26.3.2008 kl. 16:25
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.