28.4.2008 | 14:47
Jákvćđ tíđindi
Ţetta eru góđ tíđindi, sérstaklega ef boriđ er saman viđ ţau tíđindi sem berast af öđrum vígstöđvum. En ekki er ţađ ríkisstjórnin sem neitt leggur fram til ţess ađ leysa vandamálin í samfélaginu. Ţađ eru ađrir sem ţađ gera, og kannski eins gott ađ stóla ekki um of á ţessa útlagastjórn sem nú situr.
Ásmundur Stefánsson hefur reynst afskaplega farsćll í starfi ríkissáttasemjara og kemur ţađ fram í ţessari frétt hvernig hann beitti sér sérstakega í ţví ađ bćta samskipti á milli ţessara samningsađila. Húrra fyrir honum.
Ţegar ţessi leiđrétting á kjörum grunnskólakennara er komin í gegn verđur vonandi nćst hćgt ađ horfa til ţess ađ auka frelsiđ og ekki binda alla skólastjórnendur og kennara á klafa launatöflunnar. Ţađ verđur ađ vera hćgt ađ sína sveigjanleika í rekstri skóla og veita skólastjórnendum traust og tćki til ađ halda í góđa og metnađarfulla starfsmenn, ţó allt verđi ţetta vissulega ađ byggja á traustum grunni umsaminna lágmarkslauna. En eins og áđur segir vona ég ađ ţetta sé byrjunin á einhverju enn meira og betra í samningum viđ grunnskólakennara.
Laun grunnskólakennara hćkka | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Eldri fćrslur
- Febrúar 2012
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Bloggvinir
- heiddis
- maddaman
- birkir
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- toreybirna
- agnarbragi
- agnesasta
- lubbiklettaskald
- bokakaffid
- davidorn
- einarbb
- einarfreyr
- einarsmaeli
- hjolagarpur
- eyglohardar
- fannygudbjorg
- fufalfred
- gesturgudjonsson
- brekkukotsannall
- neytendatalsmadur
- gladius
- vefmundur
- hugs
- gudrunthora
- gvald
- hallurmagg
- hannibalskvida
- hl
- hreinsamviska
- isk
- johannast
- jonfinnbogason
- skjalfandi
- kristbjorg
- solmundur
- meinhornid
- oddgeire
- olafurjonsson
- ruber
- rosaadalsteinsdottir
- trumal
- salvor
- suf
- sjos
- sigurdurarna
- nr123minskodun
- kaupfelag
- stefanjonsson
- vefritid
- thjodarblomid
- tharason
- thorolfursfinnsson
Athugasemdir
Sćlt veri gamla Gettu betur gúrúiđ.
Hvađ finnst ţér um ţađ ađ laun grunnskólakennara skuli ekki ná launum leikskólakennara viđ ţessa hćkkun? Mér finnst kennurum allavega ekki vera sýnd mikil virđing međ ţessum hćkkunum.
Svona í framhjáhlaupi: Hvernig ţróuđust laun kennara á ţeim 12 árum sem Framsóknarflokkurinn var í ríkisstjórn?
Björn Sighvatsson, 28.4.2008 kl. 15:38
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.