3.1.2009 | 15:03
Gleđilegt nýtt ár
Ég hef dvalist í höfuđstađnum yfir hátíđarnar í góđu yfirlćti hjá tengdó. Hef svo oltiđ um á milli máltíđa hjá mömmu og systkinum. Alveg svakalega ljúft og ţćgilegt.
Samband viđ umheiminn hefur veriđ í algjöru lágmarki. Hef ţó ađeins stússađ í einu og öđru eins og gengur.
Ég veit ekki hvađ áriđ 2009 mun bera í skauti sér og hef í sannleika sagt sjaldan veriđ jafn óviss um ţađ. En ég treysti ţví ađ ţađ verđi gott og skemmtilegt ár.
Ég vil ţakka öllum vinum mínum, fólki sem ég hef fyrir hitt og öllu góđa fólkinu sem ég vann međ á árinu kćrlega fyruir hiđ liđna og óska öllum í heiminum gleđilegs nýs árs.
Mín fyrstu verk á nýju ári voru ađ leggja fram breytingatillögur viđ lög Framsóknarflokksins. Ţćr fylgja hér međ í skjölum. Önnur tillagan snýr ađ formannskjöri, hin ađ ţví ađ heimila öllum félagsmönnum í Framsókn ađ sćkja flokksţing og kjördćmisţing.
Eldri fćrslur
- Febrúar 2012
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
Bloggvinir
-
heiddis
-
maddaman
-
birkir
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
toreybirna
-
agnarbragi
-
agnesasta
-
lubbiklettaskald
-
bokakaffid
-
davidorn
-
einarbb
-
einarfreyr
-
einarsmaeli
-
hjolagarpur
-
eyglohardar
-
fannygudbjorg
-
fufalfred
-
gesturgudjonsson
-
brekkukotsannall
-
neytendatalsmadur
- gladius
-
vefmundur
-
hugs
-
gudrunthora
-
gvald
-
hallurmagg
-
hannibalskvida
-
hl
-
hreinsamviska
-
isk
-
johannast
-
jonfinnbogason
-
skjalfandi
-
kristbjorg
-
solmundur
-
meinhornid
-
oddgeire
-
olafurjonsson
-
ruber
-
rosaadalsteinsdottir
-
trumal
-
salvor
-
suf
-
sjos
-
sigurdurarna
-
nr123minskodun
-
kaupfelag
-
stefanjonsson
-
vefritid
-
thjodarblomid
-
tharason
-
thorolfursfinnsson
Athugasemdir
Sćll Stefán Bogi
Ţarf ekki ađ vera ákvćđi til bráđabrigđa um ađ lagabreytingin taki ţegar gildi og gildi um vćntanlegt formannskjör?
G. Valdimar Valdemarsson, 5.1.2009 kl. 11:37
ţú misstir nú samt af dágóđri átveislu á Ölduslóđinni í gćrkveldi.....
Sigríđur Jósefsdóttir, 5.1.2009 kl. 20:34
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.