Leita í fréttum mbl.is

Ungliđaflokkurinn minn

Ég má til ađ monta mig ađeins. Ég hef reynt ađ halda ţví fram ađ ungliđahreyfingin í Framsóknarflokknum sé áhrifameiri en víđast hvar annars stađar. Oft hefur veriđ lýst frati á ţessa skođun mín og utanađkomandi haldiđ ţví fram ađ flokkurinn sé gamlingjaflokkur og brandarinn um síđasta unga framsóknarmanninn hefur veriđ vinsćll. Ţví er gaman ađ geta tilkynnt eftirfarandi:

-Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson formađur flokksins er 34 ára og félagi í félagi ungra framsóknarmanna í Reykjavík. Hann er yngsti formađur stjórnmálaflokks á Íslandi í dag.

-Birkir Jón Jónsson varaformađur flokksins er ţrítugur og félagi í félagi ungra framsóknarmanna á Siglufirđi. Hann er yngsti varaformađurstjórnmálaflokks á Íslandi í dag.

-Eygló Ţóra Harđardóttir er aldursforseti forystu flokksins. Hún er 36 ára. Hún er eini forystumađur flokksins sem tlheyrir ekki SUF. Hún fór yfir ţann ţröskuld um síđustu áramót gamla konan ;o)

-Enginn ţingmađur flokksins er yfir fimmtugu. Elst eru Siv Friđleifsdóttir og Sigurđur Ingi Jóhannsson, 47 ára.

-Međalaldur ţingflokksins er 39,2 ár og er hann langyngsti ţingflokkurinn, tćplega 10 árum yngri ađ međaltali en ţeir nćstu. Međalaldur allra annara ţingflokka er yfir 48 ár. Ţannig eru ţeir allir eldri ađ međaltali en elsti ţingmađur Framsóknarflokksins.

-Allir ţingmenn Framsóknar eru međ eigin "profile" á facebook. Enginn annar flokkur státar af ţessu. Ţá er Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson eini formađur stjórnmálaflokks sem er međ sinn eigin "profile". Ţeir láta sér nćgja stuđnings- og ađdáendasíđur.

Ég held menn ţurfi ekkert ađ velta ţví lengi fyrir sér í hvađa flokki ungt fólk hefur mest áhrif.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir


Christian Glitter by www.christianglitter.com

Sćll Stefán Bogi

Flott ađ yngja upp. Flott ađ henda út öllu gamla draslinu og byrja uppá nýtt. Ég vil meina ađ ţađ hafi haft ađ segja í kosningunum en ţiđ bćttuđ viđ ykkur.

Hvar ertu? Varstu á réttu landshorni í gćrmorgunn ţegar ţađ var búiđ ađ snjóa eđa í borg Óttans?

Guđ veri međ ţér og ţínum

Kćr kveđja/Rósa 

Rósa Ađalsteinsdóttir, 6.5.2009 kl. 23:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.