Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, janar 2009

Magn, gi og gullinn mealvegur

Vildi bara vekja atygli v hvaa flokkur virist feta hinn gullna melaveg arna sem og svo va annars staar. Framsknarmenn tala hvorki of stutt n of lengi og er a til fyrirmyndar.

Vildi lka minna a a a er ekki magn heldur gi sem ra rslitum. Hskuldur rhallsson var einmitt kjrinn besti rumaur eldhsdagsins vor. A vsu virtust haldsmennirnir JC ekki fjir a halda v neitt lofti eins og etta blogg mitt hrna geri grein fyrir.

En muni bara a gin skipta mestu.


mbl.is Gujn Arnar nr rukngur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Moggarugl

a veitir mr enga srstaka glei a benda ruglfrttina um mna menn. frttinni segir:

„Meistarar Boston Celtics tpuu ntt heimavelli fyrir Houston, 89:85, NBA-deildinni krfuknattleik. etta mun vera sjtta tap meistaranna keppnistinni og hi fyrsta san 14. nvember. millitinni hafa leikmenn Boston leiki 19 leiki n taps. Um lei var etta fyrsta tap Boston-lisins heimavelli vetur.“

etta er bara della. En g tla ekki a fara nnar a vegna ess a g skrifa ekki um Celtics egar illa gengur ;-<

Vill hins vegar gfslega benda rttafrttamnnum mbl.is a vinna vinnuna sna.


mbl.is Meistararnir tpuu heimavelli
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fyrirsjanleg kerfisbreyting

g hef ekki haft beinar spurnir af essum fundi Reykjavk. En mr snist llu a arna hafi tekist fylgjendur Pls Magnssonar annars vegar og svo fylgjendur hinna frambjendanna tveggja hins vegar, bi stuningsmenn Sigmundar og Hskuldar.

Framsknarflokknum er kerfi annig a flestum tilfellum eru fulltrar flokksing valdir almennum flagsfundum ar sem allir flagsmenn sem mta hafa atkvisrtt. arna skapast v oft spenna milli stuningsmanna mismundandi frambjenda sem fjlmenna fundina og allir vilja komast a sem fulltrar flokksingi. etta er ekki skileg staa.

Framsknarflokknum er n egar miki fylgi vi a breyta essu fyrirkomulagi. Tillaga sem g og Jhanna Hreiarsdttir lgum fram (og m finna skr sem tengd er vi sustu bloggfrslu mna) snst um a opna bi kjrdmising og flokksing annig a allir flokksmenn geti mtt sem fulltrar sns flags a v tilskyldu a flagi s virkt og hafi haldi sinn reglubundna aalfund. etta myndi trma essum tkum flagsfundum og g bst mjg vi v a essi tillaga hljti brautargengi flokksinginu. Samband ungra framsknarmanna hefur egar breytt lgum um sitt sambandsing essa veru sem hluti af mevituu taki a auka lri innan flokksins.

etta tilokar vitaskuld ekki smlun ingin sjlf. Tillagan gerir r fyrir a framkvmdastjrn flokksins s heimilt a leggja inggjald og gera greislu ess a skilyri fyrir atkvisrtti. a kynni a draga r smlun. Pll Magnsson hefur minnst a rtt s a taka upp rleg flagsgjld og gera au a skilyri fyrir atkvisrtti ingum flokksins. a kanna a vera skynsamlegra fyrirkomulag.

Vandinn er s a v lrislegra sem fyrirkomulagi er, eim mun opnara er a fyrir v a frambjendur reyni a beita fyrir sig fjldanum. En a er mnum huga skilegra heldur en lokaur flokkur ar sem allt er handvali af fum tvldum. a er vsun daua stjrnmlaflokks.


mbl.is Hiti fundi framsknarmanna
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Gleilegt ntt r

g hef dvalist hfustanum yfir htarnar gu yfirlti hj tengd. Hef svo olti um milli mlta hj mmmu og systkinum. Alveg svakalega ljft og gilegt.

Samband vi umheiminn hefur veri algjru lgmarki. Hef aeins stssa einu og ru eins og gengur.

g veit ekki hva ri 2009 mun bera skauti sr og hef sannleika sagt sjaldan veri jafn viss um a. En g treysti v a a veri gott og skemmtilegt r.

g vil akka llum vinum mnum, flki sem g hef fyrir hitt og lluga flkinu sem g vann me rinu krlega fyruir hi lina og ska llum heiminum gleilegs ns rs.

Mn fyrstu verk nju ri voru a leggja fram breytingatillgur vi lg Framsknarflokksins. r fylgja hr me skjlum. nnur tillagan snr a formannskjri, hin a v a heimila llum flagsmnnum Framskn a skja flokksing og kjrdmising.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Fyrri sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.