Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, nvember 2008

Pirringur

Eitt a sem fer mest taugarnar mr er flk sem lsir v yfir a a eitt su sannir Framsknarmenn sem hafa einhverja tiltekna skoun. Hinir hljti a vera eitthva plat.

Svolti eins og egar bandarskir Repblikanar tala um "Real America" og svo hina. a er hroki hsta stigi.

g er ekkert andskotans plat!


A reyna a skilja hlutina

Mr reynist erfitt a skilja hvernig slenska fjrmlakerfi gat hruni ein og a geri. Auvita er ekki ein sta fyrir v, a hljta a hafa veri nokkrir samverkandi ttir.

g tri v samt einhvern veginn a kerfi myndi virka, vegna ess a eigendur bankanna hefu augljslega hag af v a eir fru ekki hausinn. annig hafi g ekki hyggjur af skuldum bankanna. g treysti v einhvern veginn a essir menn vissu hva eir vru a gera.

hrifavaldar hrunsins eru v a mnu viti essir:

1. Stjrnendur bankanna hguu sr byrgarlausan htt og tndu sr einhverjum frnlegum rku kalla leik. eir vissu sem sagt ekki hva eir voru a gera. (bbbs fyrir mig)

2. Stjrnvld voru of mevirk. Menn hguu sr eins og flagar bankanna og fjrmagnseigendanna trsinni, en ekki eins og virkur ahalds- og eftirlitsaili. Reyndar m segja a sama um fjlmila og stran hluta almennings.

Eftir hruni hafa svo hlutirnir ekkert skna. Nverandi stjrnvld, rkisstjrn og Selabanki, hafa svo stai sig vintralega illa v a leysa r mlinu. Vonandi sknar etta eitthva nna.

Af essu vera menn a draga lrdm. egar bankarnir vera einkavddir n (v a a gera) m ekki gera smu mistkin aftur. Fylgja arf eftir krfum um dreifara eignarhald og akomu erlendra banka.

En slendingar urfa kannski fyrst og fremst a lra a skuldsetja sig ekki eins svakalega og vi hfum veri a gera. Sumir kynnu a segja a a s hjkvmilegt en me kveinni hugarfarsbreytingu er hgt a gera hluti sem g hlt a vru ekki mgulegir, eins og t.d. a spara sr fyrir hlutum. Gumundur Gunnarsson ritar gtlega frlegan pistil um etta.

Annars kann g Svanssyni akkir fyrir a vsa essa grein. g skil hlutina aeins betur eftir a hafa lesi hana.

"This is a man-made disaster and worse still, one made by a small group of Icelanders who set off to conquer the financial world, only to return defeated and humiliated. The country is on the verge of bankruptcy and, even more important for those of Viking stock, its international reputation is in tatters. It hurts."


Annar topp fimm

J, g tla a lta alvruna eiga sig. Og ! Hva er alvarlegra en stin. Topp fimm listinn a essu sinni er listi yfir fimm ljfsrustu starlg og lj sem mr var unnt a finna Youtube.

Veri ykkur a gu.

5. Hera - Itchy palms

a er eitthva alveg trlega magna vi etta lag. Hera er svo sem a gera flotta hluti enn, en mr finnst a ekki jafnast vi essa snilld.

4. Jewel - Foolish games

egar g var 14 ea 15 ra var g rosalegri starsorg og hlustai etta. g var emo og vissi a ekki einu sinni...

3. Olivia Newton-John - Hopelessly devoted to you

Ok etta er ekkert kl. En mr finnst etta samt svolti fallegt.

2. Meat Loaf - Two out of three aint bad

Alveg magna lag. g og Frikki Jensen erum sammla um a. Og etta er svo mikill sannleikur, hver hefur ekki lent v a hafa tvennt af rennu?

1. Willie Nelson - Always on my mind

egar Willie syngur etta verur etta einhvern veginnhundra sinnum einlgara en egar Elvis syngur a. Willie er kngurinn.


J sll!

g hef blogga ur um valdhroka Geirs Hilmars, raunar tvisvar fremur en einu sinni,og enn n gefur hanntilefni til ess. essi meinlitli og dagfarspri maur meiri „Dabba“ til sr en margan gti gruna.

Menn geta haft mismunandi skoanir v hvort einhverjir einstakir rherrar eigi a segja af sr ea ekki. En a reyna a segja a a komi engum vi nema formnnum stjrnarflokkanna hverjir sitja sem rherrar, a er vandralegur hroki.

Manninum virist bara ekki vera vi bjargandi.


mbl.is Vegi maklega a rherrum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Plitk er grimm

g kynntist Bjarna Hararsyni starfi Framsknarflokksins og hafa au kynni veri g. g hef veri sammla sumu hans mlflutningi en ru ekki, eins og gengur, og raunar hef g alls ekki geta veri sammla honum um margt seinni t, anna en a a margt hefi fari betri veg ef Framsknarmenn hefu veri fram vi stjrnvlinn.

a sem Bjarni var uppvs a nna sast er ekki sttanlegt. a er erfitt ahugsa tiless a einhverjum sem hefur lagt allt sitt starf sitt fyrir kjsendur s varla annar kostur fr en a segja af sr.

a er vi essi tkifri sem ljs kemur a plitk er sannarlega ekki eins og hver annar starfsvettvangur. Hver sem heldur a stjrnmlamenn su mjg fundsverir a launum snum og frindum ttu a hugleia hva fylgir starfinu. Hver getur haft sna skoun essu. etta er mn skoun.

En mr ykir hins vegar beinlnis sorglegt a fylgjast me vibrgum Samfylkingarmanna. rarglein er hmlulaus. Litlu slirnar eins og essi rherra eru svo fegnir a hafa eitthva til a dreifa athyglinni fr eigin ageraleysi a eir eru eins og smstrkar. Saka svo ara um lgkrur. Heyr endemi!

a er athyglisvert a essi, ur landsins afkastamesti nturbloggari, hefur ekkert lti sr heyra tvr vikur ur en innanflokksml Framsknarflokknum vera honum a yrkisefni. Er ekkert brnna sem hann vill koma framfri vi kjsendur sna?

Til dmis mtti hanntskra hvernig stendur sorglegu agerarleysi hans og hlfdrttingsins fr Skari mlefnum bankanna og atvinnulfsins. Nei nei, a er brnna a fablera um mlefni annarra stjrnmlaflokka.....


Hversu llegir eru eir?

Ekki Lakers, eir eru klrlega gir. En eir sem skrifa frttirnar mbl.is eru a ekki.

Hver er Paul Cason? J auvita, a er Pau Gasol! Hvernig fr vikomandi a v a klra essu svona?

Fyrir utan a setningin um Detroit leikinn er dsamleg. a er ekki nokkur lei a tta sig v hva er veri a tala um. Fullkomi!

tla a setja hrna skr sem snir vonandi frttina sinni upprunalegu mynd. Eitthva segir mr a mbl.is eigi eftir a vakna og leirtta, og vil g ekki lta t eins og kjni ;o)


mbl.is Sigurganga Lakers heldur fram
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt
Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Og hva svo?

Obama vann og a er n gott. Margir vildu mla Obama sem einhvers konar fagurgalamann. Mann sem hefi fagrar hugsjnir en myndi eiga erfileikum erfium heimi harrar plitkur. En a sem heillar mig mest vi manninn er a hann virist hafa bi.

Obama er alinn upp einum harasta stjrnmlaskla Bandarkjanna, Illinois fylki. ar vandist hann v a gera t af vi andstinga sna og keyra sn ml gegn af fullri hrku. etta eru eiginleikar sem menn urfa a hafa til a bera ef menn tla a koma breytingum .

essi harka Obamamun lka sna sig vil egar kemur a v a velja samstarfsmenn. Og tnninn hefur egar veri sleginn. Samkvmt ABC frttastofunni er egar bi a bja Rahm Emanuel a vera starfsmannastjri Hvta hssins.

Rahm essi stri „hernai“ Demkrata 2006 egar eir nu meirihlutanum fulltradeild ingsins. essi lsing eirri barttuer ansi hreint mgnu.


mbl.is Bush fer fgrum orum um Obama
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fyrri sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.